Hvíldarspenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvíldarspenna er ástand sem allar frumur líkamans eru í þegar engin boð eru send til eða frá þeim. Áreiti á frumuna, sér í lagi tauga-og vöðvafrumur, veldur boðspennu en þá umbreytist spennan úr -70mV í +40mV.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.