Boðspenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Boðspenna er fyrirbæri í frumum þegar himnuspennan yfir frumuhimnu umbreytist skyndilega og kallast það afskautun. Innanrými frumunnar er neikvætt hlaðið, u.þ.b. -70mV miðað við ytra borð. Boðspenna veldur að innra rými breytist í +40mV, fyrst á einum stað en breiðist síðan eftir frumunni endilangri.