Fara í innihald

Hundurinn át heimavinnuna mína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hundurinn át heimavinnuna mína er gamaldags afsökun sem nemendur nota ef þau gleyma að gera heimavinnuna sína. Það hefur tíðkast frá því snemma á 20. öldinni að nemendur noti þessa afsökun en árið 1929 minntist James Bewsher fyrrum skólastjóri í ræðu að hafa heyrt nemendur sína nota þessa afsökun.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Where Did The Phrase "The Dog Ate My Homework" Come From?“. Dictionary.com (bandarísk enska). 24. janúar 2020. Sótt 11. nóvember 2024.