Humall (jurt)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Humall
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Humlaætt (Cannabaceae)
Ættkvísl: Humalættkvísl (Humulus)
Tegund: H. lupulus
Tvínefni
Humulus lupulus
L.


Humall[1] (fræðiheiti: Humulus lupulus), nytjaplanta af humlaætt er hávaxin vafningsjurt með hærðum blöðum og sérstæðum blómkollum sem notaðir eru til bjórgerðar. Humlarnir eru þó ekki aðeins til bragðbætis, heldur er einnig ætlað að verja bjórinn fyrir skemmdum, helst gegn skjaðaki. Humall var ekki notaður í gerð öls fornmanna.

Humall er tvíbýlisjurt rétt eins og t.d. hampur (Cannabis sativa).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Beyging orðsins „humall““. á Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.