Hugleikur var konungur í Svíþjóð í fornöld af ætt Ynglinga, samkvæmt Heimskringlu. Hann var sonur Álfs og Beru.