Mike Huckabee
Útlit
(Endurbeint frá Huckabee)
Michael Dale „Mike“ Huckabee (f. 24. ágúst 1955) er bandarískur stjórnmálamaður fæddur í Hope í Arkansasfylki. Hann gegndi stöðu fylkisstjóra Arkansas frá árunum 1996 til 2007. Huckabee sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hætti kosningabaráttu sinni 4. mars, 2008.
Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.