Hreiðurkassi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hreiðurkassi á fuglaverndarsvæði

Hreiðurkassi eða fuglahús er kassi sem oftast er úr ómeðhöndluðum við og er ætlaður til að laða að fugla til að verpa þar. Slík fuglahús eru oft með opi sem passar fyrir þá fuglategund sem húsið er gert fyrir.