Fara í innihald

Hröfnungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hröfnungaætt)
Hröfnungar
Hrafn (Corvus corax)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Corvidae
Vigors, 1825
Ættkvíslir

margar, sjá grein.

Hröfnungar (fræðiheiti: Corvidae) eru ætt spörfugla sem telur um 120 tegundir, þar á meðal kráku, hrafn, skrækskaða og skjó. Hröfnungar eru meðalstórir eða stórir fuglar með sterklega fætur og öflugan gogg. Þeir fella fjaðrirnar aðeins einu sinni á ári (flestir spörfuglar fella þær tvisvar á ári).

Hröfnungar lifa um allan heim, nema syðst í Suður-Ameríku og á heimskautasvæðunum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.