Hrævareldar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tulilautta3.jpg

Hrævareldar eða mýrarljós eru flöktandi ljós sem sjást að næturlagi yfir mýrum. Yfirleitt er þá metangas að brenna en það myndast við sundrun jurtaleifa í mýrum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]