Hrævareldar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tulilautta3.jpg

Hrævareldar eða mýrarljós eru flöktandi ljós sem sjást að næturlagi yfir mýrum. Yfirleitt er þá metangas að brenna en það myndast við sundrun jurtaleifa í mýrum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]