How Clean Is Your House?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

How Clean Is Your House? var breskur gaman- og lífstílsþáttur sem var á dagskrá Skjás Eins 2007. Þátturinn gengur út á það að kynnarnir Kim Woodburn og Aggie MacKenzie fara heim til fólks þar sem umgengni og hreinlæti er verulega ábótavant.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.