Fara í innihald

Hove

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hove.

Hove er strandbær í Austur-Sussex á suður-Englandi og hluti af borginni Brighton og Hove en Brighton sameinaðist Hove árið 1997. Íbúar Hove eru um 92.000.