Fara í innihald

Sviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Horvatn)

Sviti er vökvi sem myndast í svitakirtlum í húð ýmissa spendýra. Svitinn kemur út á yfirborðið, einkum við áreynslu, andlegt álag og í hita og á þannig þátt í að tempra líkamshitann. Sviti innheldur uppleyst sölt og úrgangsefni úr líkamanum.

Orðið horvatn er haft um svita úr mögrum mönnum, og er aðallega notað í hálfkæringi.

  • „Hvers vegna svitnar maður?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju svitnar maður þegar maður er kvíðinn eða stressaður?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru til einhver ráð við óeðlilega mikilli svitamyndun?“. Vísindavefurinn.



  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.