Fara í innihald

Holtahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Holtahreppur hafa tveir hreppar heitið á Íslandi:

  • Holtahreppur í Austur-Skaftafellssýslu. Skipt í tvennt 1801.
  • Holtahreppur í Rangárvallasýslu. Stofnaður 11. júlí 1892, áður hluti Holtamannahrepps. Frá 1. júlí 1993 hluti Holta- og Landsveitar.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Holtahreppur.