Hnúðkál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hnúðkál á grænmetismarkaði.

Hnúðkál (fræðiheiti: Brassica oleracea var. gongylodes) er ræktunarafbrigði garðakáls. Hnúðkál er tvíær jurt sem safnar forða efst í stöngulinn á fyrsta árinu og myndar þannig ætan ofanjarðarhnúð sem blöðin standa út úr. Hnúðurinn er borðaður bæði hrár og soðinn.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.