Hnífaherfi
Útlit
Hnífaherfi eða Hankmóherfi er herfi með hnífásum sem byggðir eru á grind. Það er oftast tengt á þrítengisbeisli dráttarvélar en vinnsla þess er best á nokkrum ökuhraða. Þannig henta þau best á fínvinnslu á myldum jarðvegi. Þannig henta þau ekki á seigan jarðveg s.s. mýrajarðveg þar sem hnífarnir eiga erfitt með að ganga ofan í yfirborðið.