Hlynur Ólason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hlynur staddur í Heimaey
Hlynur í Heimaey

Hlynur Ólason (f. 20. febrúar 2001) er íslenskur frjálsíþróttamaður.

Í byrjun árs 2019 sló hann 15 ára gamalt Íslandsmet ólympíufarans Kára Steins Karlssonar í 3000 metra hlaupi 16-17 ára pilta. Hann hljóp 3000 metrana á 9 mínútum og 10,0 sekúndum og bætti þá gamla metið um u.þ.b. 9 sekúndur sem Kári Steinn setti í Stokkhólmi árið 2003.[1] Þá vann hann 10 km hlaup Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2019.[2]

Hann var í sigurliði Kvennaskólans í Reykjavík í Gettu Betur 2019, spurningakeppni framhaldsskólanna.[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Bætti 15 ára gamalt met“. www.mbl.is. Sótt 26. ágúst 2019.
  2. „Results 2019“. www.rmi.is . Sótt 26. ágúst 2019.
  3. solveigk (15. mars 2019). „Kvennó sigraði MR í úrslitum Gettu betur“. RÚV (enska). Sótt 26. ágúst 2019.