Hljóðdvalarbreytingin
Útlit
Hljóðdvalarbreytingin er helsta breyting sem varð á íslenska sérhljóðakerfinu frá forníslensku til nútímaíslensku. Hún átti sér stað milli 1400 og 1500.
Hljóðdvalarbreytingin er helsta breyting sem varð á íslenska sérhljóðakerfinu frá forníslensku til nútímaíslensku. Hún átti sér stað milli 1400 og 1500.