Fara í innihald

Hjartardýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjartardýr
Hreindýr (Rangifer tarandus) eru einu hjartardýrin sem lifa á Íslandi.
Hreindýr (Rangifer tarandus) eru einu hjartardýrin sem lifa á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Undirættbálkur: Jórturdýr (Ruminantia)
Ætt: Cervidae
Goldfuss, 1820
Undirættir
Hjörtur
Útbreiðsla hjartardýra um heiminn.

Hjartardýr (fræðiheiti: Cervidae) eru ætt jórturdýra af ættbálki klaufdýra. Nokkur dýr, sem svipar til hjartardýra í útliti, en tilheyra öðrum skyldum ættum, eru stundum kölluð hirtir. Karldýrið er almennt kallað hjörtur eða tarfur, kvendýrið hind eða kýr og afkvæmin kálfar.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.