Hjartaáfall
Útlit
Hjartaáfall eða hjartaslag er alvarlegt sjúkdómsástand hjartans, sem getur valdið dauða. Verður vegna þess að hjartavöðvi fær ekki nægjanlega mikið blóð og lýsir sér m.a. með brjóstverk, mæði og yfirliði. Helsta orsök hjartaáfalls er þrenging í kransæð (kransæðastífla) og er þá ósjaldan um blóðsega að ræða.
Einkenni hjartaáfalls
[breyta | breyta frumkóða]- Brjóstverkur
- Mæði
- Yfirlið
- Verkur sem leiðir út í handlegg.