Hjálmar Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hjálmar Ólafsson (fæddur 25. ágúst 1924, lést 27. júní 1984) var bæjarstjóri Kópavogs frá 1962 til 1970. Hann var fyrsti formaður Samtaka sveitarfélaga á Suðvesturlandi.

Hann var fyrsti formaður Norræna félagsins í Kópavogi og gengdi því embætti 1962-1968 og aftur 1972 til dauðadægurs 1984. 1974 varð hann formaður Norræna félagsins á Íslandi og síðar framkvæmdastjóri og sat í framkvæmdaráði Sambands norrænna félaga (FNF).


Fyrirrennari:
Hulda Dóra Jakobsdóttir
Bæjarstjóri Kópavogs
(19621970)
Eftirmaður:
Björgvin Sæmundsson


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.) (1990). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs. bls. 27-28.
  • Hjörtur Pálsson. „Norræna félagið Kópavogi“. Sótt 2.júlí 2009.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.