Hittíska
Útlit
(Endurbeint frá Hittitíska)
Hittíska (nešili) er útdautt tungumál á þeirri ennfremur útdauðu anatólísku grein indóevrópskra mála. Hún var töluð í Anatólíu (nú Tyrkland og Norður-Sýrland) á öðru árþúsundi f.Kr. Hernaðarveldi Hittíta stóð sem hæst á 14. öld f.Kr. Hittitíska er elsta þekkta indóevrópska málið og best þekkt anatólískra mála.