Hittitíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hittitíska er indóevrópkst fornmál. Hún var töluð í Tyrklandi og Norður-Sýrlandi á öðru árþúsundinu f.Kr. Hernaðarveldi Hittíta stóð sem hæst á 14. öld f.Kr.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.