Hitt er annað mál
Útlit
Hitt er annað mál | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Sverrir Stormsker | |||
Gefin út | 1985 | |||
Stefna | Popptónlist | |||
Útgefandi | Ekki vitað | |||
Tímaröð – Sverrir Stormsker | ||||
|
Hitt er annað mál er fyrsta breiðskífan sem tónlistarmaðurinn Sverrir Stormsker sendi frá sér og kom út árið 1985.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Hlið 1
[breyta | breyta frumkóða]- Samför (4:17)
- Ástaróður (3:20)
- Fyrirgefðu mér (2:32)
- Ég er ... í þér (3:09)
- Fallegur (3:05)
- Ég um þig frá okkur til beggja (2:35)
- Ég á mér draum (3:55)
Hlið 2
[breyta | breyta frumkóða]- Sjálfs er höndin hollust (3:39)
- Kjarnorkukomminn (2:45)
- Samfestingar (4:59)
- Dánarfregnir og jarðarfarir (2:38)
- Við matarborðið (2:45)
- Á föstudaginn langa (3:45)
- Þríhyrningur (1:30)
- Fingrapolki Nr.6 Í Físu Dúr, Op. 6966 (0:42)
- Kant'etta (2:05)