Fara í innihald

Hirðmaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hirðmaður var á miðöldum maður sem sór konungi eða fursta trúnaðareið og dvaldist við hirð hans.

Hirðmaður hafði sérstaka stöðu við hirðina og tiltekin réttindi. Þeir störfuðu jafnan fyrir herra sinn á eigin heimaslóðum. Nokkrir Íslendingar voru hirðmenn á þjóðveldisöld og báru ýmsa hirðtitla s.s. merkismaður, lendur maður og skutulsveinn og handgenginn maður.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.