Hinsegin dagar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hinsegin dagar (enska: Reykjavík Pride) er hinsegin menningar-, mannréttinda- og marbreytileikahátíð sem haldin hefur verið í Reykjavík árlega frá árinu 1999.

Sagan[breyta | breyta frumkóða]

Fyrstu hinsegin hátíðahöldin í Reykjavík voru haldin árið 1999, ef frá eru taldar frelsisgöngur hommar og lesbía árin 1993 og 1994.[1] Í júní 1999 var efnt til útihátíðar á Ingólfstorgi til að minnast þess að 30 ár voru þá liðin frá Stonewall-uppþotunum[2] en þangað mættu um 1.500 gestir. Frá þeim tíma hafa Hinsegin dagar verið haldnir árlega í Reykjavík og eru í dag stærsta útihátíð landsins en allt að 100.000 gestir[3] hafa sótt miðborgina á undanförnum árum þegar gleðigangan fer fram.

Forsvarsfólk Hinsegin daga í Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

 • Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga frá árinu 2018
 • Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga 2012-2018
 • Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga 2010-2011
 • Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga 2010-2012

Dagsetningar[breyta | breyta frumkóða]

Næsta hátíð[breyta | breyta frumkóða]

 • 8-17. ágúst 2019

Fyrri hátíðir[breyta | breyta frumkóða]

 • 7-12. ágúst 2018
 • 8-13. ágúst 2017
 • 9-14. ágúst 2016
 • 4-9. ágúst 2015
 • 5-10. ágúst 2014
 • 6-11. ágúst 2013
 • 7-12. ágúst 2012
 • 4-7. ágúst 2011
 • 5-8. ágúst 2010
 • 6-9. ágúst 2009
 • 6-10. ágúst 2008
 • 9-12. ágúst 2007
 • 10-13. ágúst 2006
 • 4-7. ágúst 2005
 • 6-7. ágúst 2004
 • 8-9. ágúst 2003
 • 9-10. ágúst 2002
 • 10-11. ágúst 2001
 • 11-12. ágúst 2000
 • 24-27. júní 1999

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Um Hinsegin daga“. Hinsegin dagar - Reykjavik Pride . Sótt 8. apríl 2019.
 2. „Uppreisnin í Christopher Street“. Hinsegin dagar - Reykjavik Pride . Sótt 8. apríl 2019.
 3. „Metþátttaka í gleðigöngunni í ár“. www.mbl.is. Sótt 8. apríl 2019.