Hestfjall (Borgarfirði)

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hestfjall (Borgarfirði).
Hestfjall er 221 metra hátt fjall í Andakíl og endinn á Skorradalshálsi milli Skorradals og Lundarreykjadal. Norðvesturhlíðin er mjög brött og í henni er einkennandi berggangur.