Fara í innihald

Hengill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hengilsvæðið)
Hengill
Hengill frá Þingvöllum
Hengill frá Þingvöllum
Hæð 803 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Árnessýsla
Fjallgarður Enginn
Hengill eldstöðvakerfi merkt rautt á kortinu og megineldstöðin Hengill merkt með grænum þríhyrning. Gossprungur einning tilgreindar.
Vörðu-Skeggi í maí.

Hengill er fjalllendi í grennd við Reykjavík. Móberg er áberandi bergtegund þar. Hæsti punktur er Vörðu-Skeggi, 803 metrar. Jarðhiti er í Henglinum og ölkelda. Sunnan við Hengil eru þrjú dalverpi og í innsta dalnum, milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls, er einn mesti gufuhver landsins. Hengill er talinn vera virk eldstöð.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.