Fara í innihald

Hen Wlad Fy Nhadau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Hen Wlad Fy Nhadau“ (velskur framburður: [heːn wlaːd və n̥adai]) er þjóðsöngur Wales.[1] Titillinn er dreginn af fyrstu orðum lagsins og þýðir „Landið gamla feðra minna“ á velsku, venjulega þýtt á ensku sem einfaldlega „Land of My Fathers“. Ljóðið var samið af Evan James og lagið samdi sonur hans, James James, báðir frá Pontypridd, Glamorgan, í janúar 1856.[1][2] Elsta ritaða eintakið er varðveitt í safni Landsbókasafns Wales.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 http://www.wales.com/about-wales/facts-about-wales/welsh-national-anthem. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  2. 2,0 2,1 http://www.bbc.co.uk/wales/music/sites/anthem/pages/anthem-background.shtml. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)