Fara í innihald

Randasveifa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Helophilus pendulus)
Randasveifa
karlfluga
karlfluga
kvenfluga
kvenfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Sveifflugnaætt (Syrphidae)
Ættkvísl: Helophilus
Tegund:
H. pendulus

Tvínefni
Helophilus pendulus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Randasveifa[1] (fræðiheiti: Helophilus pendulus[2]) er algeng sveifflugutegund á láglendi á Íslandi og áberandi með gulan og svartan lit áþekkt geitungum og býflugum. Lirfurnar éta rotnandi plöntur í vatni, en flugurnar nærast á blómasafa og frjókornum.

Útbreiðslan er Evrasísk.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Blómsveifa (Helophilus pendulus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júlí 2021. Sótt 27. júlí 2021.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna. Tvåvingar: Blomflugor: Eristalinae & Microdontinae. Diptera: Syrphidae: Eristalinae & Microdontinae. 2009. Artdatabanken, SLU, Uppsala, ISBN 978-91-88506-70-2
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.