Fara í innihald

Hellulitur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hellulitur var notaður til að lita vaðmál svart fyrr á tímum, einkum fínni voð sem var þæfð og notuð í spariföt. [1]

Hellulitur var seldur hjá kaupmönnum ásamt öðrum íblöndunarefnum sem þurftu til að liturinn festist í ullinni s.s. blásteini og járnvitrióli.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hellulitun á þelvoð e. Valgerði Pétursdóttur í 19. júní https://timarit.is/page/5114398#page/n30/mode/2up