Helgríma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helgríma Dantes í Palazzo Vecchio í Flórens.

Helgríma eða dánargríma er afsteypa af andliti látins manns.

Slátrunartæki[breyta | breyta frumkóða]

Orðið helgríma er einnig haft um tæki sem var áður notað við slátrun búfjár (sérstaklega sauðkinda). Slík helgríma var úr leðri og stóð breiður pinni út úr henni miðri. Henni var komið fyrir á höfði kindarinnar og pinninn síðan rekinn inn í hauskúpuna með sleggju.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.