Fara í innihald

Helgi Áss Grétarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helgi Áss Grétarsson
Upplýsingar
Fullt nafn Helgi Dagbjartur Áss Grétarsson
Fæðingardagur 18. febrúar, 1977
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Titill Stórmeistari


Helgi Dagbjartur Áss Grétarsson er íslenskur stórmeistari í skák, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi í Reykjavík. Hann varð heimsmeistari í unglingaskák árið 1994.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Helgi Áss Grétarsson, upplýsingasíða varaborgarfulltrúa“.
  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.