Helga Margrét Þorsteinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Helga Margrét Þorsteinsdóttir keppir í Tékklandi 2011

Helga Margrét Þorsteinsdóttir (fædd 15. nóvember 1991) er sjöþrautarkona og Íslandsmethafi í sjöþraut kvenna. Núverandi met hennar eru 4.298 stig.

Hún á fjölda meta í yngri flokkum frjálsíþrótta.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

„Afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands“,.