Helena Stefánsdóttir
Útlit
Helena Stefánsdóttir | |
---|---|
Fædd | Helena Guðrún Stefánsdóttir 16. janúar 1967 |
Störf | Leikstjóri, handritshöfundur |
Helena Guðrún Stefánsdóttir Magneudóttir (f. 16. janúar 1967) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Helena hefur leikstýrt sex stuttmyndum, Brot (2001), Don't worry be Happy (2003), Gjöf (2006), Anna (2007), Bon Appétit (2011) og Pas de Trois, (2013) og tveimur heimildamyndum: Baráttan um landið (2007) og Systur (2016). Fyrsta kvikmynd Helenu í fullri lengd er Natatorium (2023).[1][2]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Brot (2001) (Stuttmynd)
- Don't worry be Happy (2003) (Stuttmynd)
- Gjöf (2006) (Stuttmynd)
- Anna (2007) (Stuttmynd)
- Bon Appétit (2011) (Stuttmynd)
- Baráttan um landið (2012) (Heimildamynd)
- Pas de Trois, A choreography for the camera (2013) (Stuttmynd)
- Systur (2016) (Heimildamynd
- Natatorium (2023)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Helena Stefánsdóttir“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 18. maí 2023.
- ↑ Balaga, Marta (22. september 2022). „LevelK Boards Helena Stefánsdóttir Magneudóttir's Thriller 'Natatorium' (EXCLUSIVE)“. Variety (bandarísk enska). Sótt 18. maí 2023.