Fara í innihald

Heino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heino
Heino 2015
Fæddur
Heinz Georg Kramm

13. desember 1938 (1938-12-13) (85 ára)
Önnur nöfnHeino
Vefsíðaheino.de

Heinz Georg Kramm (fæddur 13. desember 1938), betur þekktur sem Heino, er þýskur slager- og þjóðlagasöngvari. Hann hefur selt fleiri en 50 milljónir platna og er einn af fengsælustu tónlistamönnum Þýsklands.[1]

  1. „Heino vs. Campino: „Ich habe 50 Mio Platten verkauft – das schaffen die nicht mehr". Rolling Stone (þýska). 21. febrúar 2013. Sótt 1. maí 2023.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.