Heimur Astridar Lindgren
Útlit
(Endurbeint frá Heimur Astrids Lindgrens)
Heimur Astridar Lindgren (sænska: Astrid Lindgrens värld) er skemmtigarður byggður á bókum Astrid Lindgren í heimabæ hennar, Vimmerby í Svíþjóð. Garðurinn var stofnaður árið 1981.