Fara í innihald

Havarti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Havarti
Upprunaland Fáni Danmerkur Danmörk
Mjólk Kúa
Áferð Sæmilega mjúk
Þroskunartími 3 mánuðir

Havarti er mjúkur og fitumikill danskur ostur úr kúamjólk, sem hentar vel á brauð, á grill og til bræðslu. Havartiostur er til í ýmsum afbrigðum, oft með ýmiss konar kryddi.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.