Havarti er mjúkur og fitumikill danskur ostur úr kúamjólk, sem hentar vel á brauð, á grill og til bræðslu. Havartiostur er til í ýmsum afbrigðum, oft með ýmiss konar kryddi.