Harmandir Sahib
Útlit
Harmandir Sahib eða Darbar Sahib (betur þekkt sem Gullna hofið og stundum einnig sem Gullna musterið) er helgasti helgidómur Shíka í borginni Amritsar í Punjabhéraði á Indlandi. Byggingu þess lauk árið 1604.
Harmandir Sahib eða Darbar Sahib (betur þekkt sem Gullna hofið og stundum einnig sem Gullna musterið) er helgasti helgidómur Shíka í borginni Amritsar í Punjabhéraði á Indlandi. Byggingu þess lauk árið 1604.