Harmageddon (útvarpsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Harmageddon er íslenskur útvarpsþáttur. Hann hefur verið sendur út á útvarpsstöðinni X-inu 977 frá árinu 2008. Stjórnendur þáttarins eru Þorkell Máni Pétursson og Frosti Logason.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.