Happdrættislán

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Happdrættislán er lán þar sem greiðslur lántakanda til lánveitanda eru í formi happdrættis. Slík lán eru oftast tekin til að fjármagna stórframkvæmdir á vegum hins opinbera með útgáfu sérstakra happdrættisskuldabréfa.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.