Fara í innihald

Halldór Helgason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Halldór Helgason er íslenskur snjóbrettamaður. 16 ára fór til Svíþjóðar í snjóbrettamenntaskóla og fékk þar samning við DC Shoes. Fór hann síðan að taka upp myndir fyrir Factor Films. Halldór vann gullverðlaun í Big Air á Vetrar X leikunum árið 2010 og er hann fyrsti Íslendingurinn sem vinnur til verðlauna á þessum leikum. Eftir þann sigur fékk hann samning hjá Nike Snowboard. Nú býr Halldór Helgason í Mónakó.


  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.