Hallbjörn Hjartarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hallbjörn Hjartarson (5. júní, 1935, d. 2. september 2022) var íslenskur kántrítónlistarmaður oft kallaður kúreki norðursins. Hann var frá Skagaströnd og rak þar veitingastað og útvarpstöð sem hann kenndi við Kántríbæ. Hallbjörn var áberandi í skemmtunum á 9. og 10. áratug 20. aldar og kom fram m.a. í kvikmyndinni Dalalíf og skemmtiþáttunum Á tali hjá Hemma Gunn.

Eftir aldamót var Hallbjörn dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum sínum. [1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Reyndi að koma ábyrgð á fórnarlamb sitt Rúv, sótt 28/12 2022

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]