Hallargarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Styttan Adonis eftir Bertel Thorvaldsen í Hallargarðinum.

Hallargarðurinn er skrúðgarður við Fríkirkjuveg í Reykjavík. Hann er fyrir framan Listasafn Íslands, hús Kvennaskólans í Reykjavík og hús Thors Jensen við Fríkirkjuveg 11. Garðurinn var hannaður af landslagsarkitektinum Jóni H. Björnssyni árin 1953-4, að undirlagi Gunnars Thoroddsen, borgarstjóra.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]