Halla Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Halla Jónsdóttir fæddist í Súgandafirði um 1720 en var orðin ekkja í Miðvík í Aðalvík þegar talið er að Eyvindur hafi sest að hjá henni.

Halla Jónsdóttir var íslenskur útilegumaður. Hún var eiginkona Fjalla-Eyvindar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]