Fara í innihald

Hafnarstræti 107 b (Akureyri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hafnarstræti 107b)
Ingimarshús
Staðsetning Hafnarstræti 107 b
Byggingarár 1906
Byggingarefni Steypa


Hafnarstræti 107 b, einnig þekkt sem Ingimarshús, er eitt af tveim húsum sem stóðu í Skátagili, hitt var rifið. Samkvæmt einni tillögu í Akureyri í Öndvegi fær það að standa lengur. Ingimarshús var reist árið 1906 sem gripahús og er steinsteypt. Ingimar Jónsson söðlasmiður og bólstrari byggð það upp á grunni gripahússins á árunum 1910 og 1920 sem verkstæði og heimili. Konráð Jóhannsson gullsmiður var einnig með vinnustofu í húsinu[1].

Árið 2002 var hljómsveitin Hvanndalsbræður stofnuð í húsinu af þeim Rögnvaldi Braga Rögnvaldssyni, Val Frey Halldórssyni og Sumarliða Helgasyni.

Árið 2010 opnaði kaffihúsið Kaffi Ilmur í húsinu eftir breytingar [2]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Söðlað um í Ingimarshúsi á Akureyri“. www.mbl.is. Sótt 31. mars 2020.
  2. „Breyttu húsi afa og ömmu í veitingastað - fengu fullt hús stiga hjá Tripadvisor - Vísir“. visir.is. Sótt 31. mars 2020.