Hadleigh Farm
Útlit
Hadleigh Farm er býli í sveitarfélaginu Castle Point í Essex við ósa Thames við hliðina á Hadleigh-kastala. Hadleigh Farm er kennslubýli rekið af Hjálpræðishernum. Á Sumarólymíuleikunum 2012 hýsir býlið keppnir í fjallahjólreiðum.