Hadda Padda
Útlit
(Endurbeint frá Hadda padda)
Hadda Padda | |
---|---|
Leikstjóri | Gunnar Robert Hansen Guðmundur Kamban |
Handritshöfundur | Guðmundur Kamban |
Framleiðandi | Edda film |
Leikarar | Clara Pontoppidan Svend Methling Alice O'Fredericks Paul Rohde Ingeborg Sigurjonsson |
Frumsýning | 1924 |
Tungumál | þögul kvikmynd |
Hadda Padda er kvikmynd frá 1924 byggð á samnefndu leikriti Guðmundar Kamban. Kvikmyndin segir frá Hrafnhildi (leikin af Clöru Pontoppidan) sem er kölluð Hadda Padda. Leikstjórar voru Gunnar Robert Hansen og Guðmundur Kamban.