Fara í innihald

Haagsáttmálinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haagsáttmálinn var undirritaður 1661 af fulltrúum Hollands og Portúgals. Hann kvað á um að Hollendingar viðurkenndu yfirráð Portúgals yfir Nýja Hollandi í Brasilíu í skiptum fyrir skaðabætur sem jafngiltu 63 tonnum gulls sem Portúgal var næstu fjörutíu árin að greiða upp. Að auki létu Portúgalir Seylon og Mólúkkaeyjar af hendi við Hollendinga og gáfu þeim einkarétt á sykurverslun.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.