HSH45-1027

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ari Jónsson
Forsíða HSH45-1027

Bakhlið HSH45-1027
Bakhlið

Gerð HSH45-1027
Flytjandi Ari Jónsson
Gefin út 1970
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki HSH

Ari Jónsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1970. Á henni flytur Ari Jónsson tvö lög. Upptaka í stereó: Pétur Steingrímsson. Umslag: Gylfi Gíslason.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fyrirheit - Lag - texti: Paul Simon - Guðmundur Haukur
  2. Ég kem ... - Lag - texti: Roe, Weller - Guðmundur Haukur