Fara í innihald

Rondó Tríó (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá HSH45-1025)
Rondó Tríó
Bakhlið
HSH45-1025
FlytjandiRondó Tríó
Gefin út1969
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Rondó Tríó er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1969. Á henni flytja Rondó Tríó fjögur lög. Útsetningar: Sigurður Rúnar Jónsson. Rondó Tríó skipa: Einar Jónsson á trommur, Arthur Moon á bassa og Matthías Karelsson á Codovox og söng.

  1. Amma kvað - Lag - texti: Matthías Karelsson - Örn Arnarson
  2. Blítt er undir björkunum - Lag - texti: Páll Ísólfsson - Davíð Stefánsson
  3. Litli Karel - Lag - texti: Matthías Karelsson
  4. Bréfið hennar Stínu - Lag - texti: Matthías Karelsson - Davíð Stefánsson