Húsið á sléttunni (sjónvarpsþættir)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Húsið á sléttunni)
Jump to navigation Jump to search
Little House on the Prairie
Einnig þekkt sem Husið á sléttunni
Tegund Vestri
Drama
Handrit Michael Landon
Laura Ingalls Wilder
Þróun Bianche Hanalis
Leikstjórn William F. Claxton
Maury Dexter
Victor French
Michael Landon
Leo Perin
Sjónvarpsstöð NBC
Leikarar Michael Landon

Melissa Gilbert
Karen Grassle
Melissa Sue Anderson
Matthew Labyorteaux
Richard Bull
Katherine "Scottie" McGregor
Allison Arngrim
Jonathan Gilbert
Kevin Hagen
Dabbs Greer
Victor French
Merlin Olsen
Kyle Richards
Dean Butler
Linwood Boomer
Shannen Doherty

Höfundur stefs David Rose
Tónlist David Rose
Land Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
Tungumál Enska
Fjöldi þáttaraða 8
Fjöldi þátta 204
Framleiðsla
Framleiðslufyrirtæki Michael Landon
Ed Friendly
Framleiðandi John Hawkins
William F. Claxton
Lengd þáttar 48-49 mín
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð NBC
Myndframsetning 480i (SDTV)
Hljóðsetning  Mono
Sýnt 11. nóvember 1974 – 21. mars 1983
Tenglar
Heimasíða
Síða á IMDb
TV.com síða

Húsið á sléttunni voru bandarískir sjónvarpsþættir sem fjalla um líf landnema á sléttum Norður-Ameríku. Þættirnir voru byggðir á samnefndri röð barnabóka eftir Laura Ingalls Wilder sem komu út á árunum 1932-1943 og einnig eftir andlát höfundarins, sú síðasta árið 2006. Sjónvarpsþættirnir nutu mikilla vinsælda á Íslandi á áttunda áratugnum.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]